KNX er eitt elsta og stærsta hússtjórnarkerfið á markaðnum. Með KNX er hægt að stjórna flestum hlutum þökk sé miklu úrvali af búnaði frá fjölda framleiðenda.
Fáðu stjórn á ljósum, hita og pottinum í símann. Einstaklega þægilegt.
Hafðu samband
sigurjon@snjall.io
649-3003